Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour