Tveir af síðustu þáttum sjónvarpsþáttaseríunnar Ófærðar verða sýndir sama kvöldið í Sjónvarpinu, sunnudaginn 21. febrúar næstkomandi, og verður þá opinberað hver morðinginn er. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu sem framleiðir þættina, RVK Studios.
Verður næst síðasti þátturinn sýndur fyrst á þessu sunnudagskvöldi og svo tíundi og síðasti þátturinn þar á eftir.
Segir framleiðslufyrirtækið að þannig verði afhjúpunin á því hver hefur framið hin skelfilegu morð í smábænum stytt um viku.
Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið

Tengdar fréttir

RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær
„Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“

Fimm milljónir horfðu á Ófærð í Frakklandi
500 þúsund horfa á þáttinn í hverri viku í Noregi.

Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum
Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde.

Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“
"Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter.

Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi?
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð.

Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð
RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag.