Lagið var notað í kynningarstiklu fyrir sjónvarpsþættina Vinyl á seinasta ári en þættirnir gerast á áttunda áratug seinustu aldar í New York og eru kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese og tónlistarmaðurinn Mick Jagger á meðal höfunda þáttanna.
Myndbandið má sjá hér að neðan en það var tekið upp í Nashville í Tennessee.