Milos: Því fylgir ábyrgð að fá mann eins og Gary Martin Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2016 21:23 Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, var brosið eitt á blaðamannafundi Fossvogsfélagsins í kvöld þar sem Gary Martin var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. Enski framherjinn kom til Víkings frá KR eftir þrjú og hálft ár í Vesturbænum og Milos viðrkenndi fúslega að hann væri í skýjunum. „Það er engin spurning og ég er ekkert að fela það,“ sagði Milos við Vísis í kvöld, en hvað ætlar hann stjörnuframherjanum að gera fyrir liðið?Sjá einnig:Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér „Fyrst og fremst sé ég Gary sem mjög góðan leikmann. Ég hef þekkt hann mjög lengi, eða síðan hann var að spila með góðvini mínum, Igor Pesic, hjá ÍA.“ „Ég veit allt um Gary og finnst hann frábær karakter. Hann er líka öðruvísi en karakter en leikmennirnir sem eru fyrir í liðinu. Hann kemur okkur á næsta stig og gefur okkur þá greddu sem vantar,“ sagði Milos.Gary Martin er kominn í svart og rautt úr svörtu og hvítu.vísir/ernirGott að fá Robba og Gary Víkingur fékk fyrr í vetur Róbert Örn Óskarsson, markvörð Íslandsmeistara FH, og nú Gary Martin sem hefur verið einn besti framherji deildarinnar. Eru þetta skilaboð um hvað Víkingar ætla sér í sumar? „Við erum ekkert að fela neitt. Að fá þessa tvo fylgir mikil ábyrgð og ég er mjög ánægður með það. Ég vil mikla ábyrgð og mikla pressu. Það fylgir þessu starfi,“ sagði Milos. „Ég vil reyna að berjast um alla leikmenn sem eru bestir á Íslandi. Það er gott að fá Robba og Gary. Þetta eru menn sem eru vanir að spila um titla með stórum liðum og við ætlum okkur að koma Víkingi aftur á þá braut sem félagið var á fyrir rúmum 20 árum.“ Gary Martin hefur ekki alltaf verið barnanna bestur og er duglegur að tala opinskátt um hlutina ef hann er ósáttur. Hann getur stundum verið svolítið erfiður. „Leikmenn sem eru með egó geta verið erfiðir en það er spurning hvernig þjálfari ræður við það. Ég er ekki að fara í stríð við Gary heldur erum við að fara saman í skemmtilegt verkefni,“ sagði Milos, en ætla Víkingar að bæta við sig fleiri leikmönnum? „Við erum að skoða í kringum okkur. Fyrst er ég hrifinn af því að fá leikmenn sem ég þekki vel sem persónur og fótboltamenn. Þess vegna vanda ég mig og því erum við ekkert að kaupa í einhverju stressi.“ „Okkur vantar kannski í eina stöðu í viðbót og við erum að skoða í kringum okkur bæði hér og erlendis,“ sagði Milos Milojevic. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30 Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. 15. febrúar 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, var brosið eitt á blaðamannafundi Fossvogsfélagsins í kvöld þar sem Gary Martin var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. Enski framherjinn kom til Víkings frá KR eftir þrjú og hálft ár í Vesturbænum og Milos viðrkenndi fúslega að hann væri í skýjunum. „Það er engin spurning og ég er ekkert að fela það,“ sagði Milos við Vísis í kvöld, en hvað ætlar hann stjörnuframherjanum að gera fyrir liðið?Sjá einnig:Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér „Fyrst og fremst sé ég Gary sem mjög góðan leikmann. Ég hef þekkt hann mjög lengi, eða síðan hann var að spila með góðvini mínum, Igor Pesic, hjá ÍA.“ „Ég veit allt um Gary og finnst hann frábær karakter. Hann er líka öðruvísi en karakter en leikmennirnir sem eru fyrir í liðinu. Hann kemur okkur á næsta stig og gefur okkur þá greddu sem vantar,“ sagði Milos.Gary Martin er kominn í svart og rautt úr svörtu og hvítu.vísir/ernirGott að fá Robba og Gary Víkingur fékk fyrr í vetur Róbert Örn Óskarsson, markvörð Íslandsmeistara FH, og nú Gary Martin sem hefur verið einn besti framherji deildarinnar. Eru þetta skilaboð um hvað Víkingar ætla sér í sumar? „Við erum ekkert að fela neitt. Að fá þessa tvo fylgir mikil ábyrgð og ég er mjög ánægður með það. Ég vil mikla ábyrgð og mikla pressu. Það fylgir þessu starfi,“ sagði Milos. „Ég vil reyna að berjast um alla leikmenn sem eru bestir á Íslandi. Það er gott að fá Robba og Gary. Þetta eru menn sem eru vanir að spila um titla með stórum liðum og við ætlum okkur að koma Víkingi aftur á þá braut sem félagið var á fyrir rúmum 20 árum.“ Gary Martin hefur ekki alltaf verið barnanna bestur og er duglegur að tala opinskátt um hlutina ef hann er ósáttur. Hann getur stundum verið svolítið erfiður. „Leikmenn sem eru með egó geta verið erfiðir en það er spurning hvernig þjálfari ræður við það. Ég er ekki að fara í stríð við Gary heldur erum við að fara saman í skemmtilegt verkefni,“ sagði Milos, en ætla Víkingar að bæta við sig fleiri leikmönnum? „Við erum að skoða í kringum okkur. Fyrst er ég hrifinn af því að fá leikmenn sem ég þekki vel sem persónur og fótboltamenn. Þess vegna vanda ég mig og því erum við ekkert að kaupa í einhverju stressi.“ „Okkur vantar kannski í eina stöðu í viðbót og við erum að skoða í kringum okkur bæði hér og erlendis,“ sagði Milos Milojevic. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34 Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50 Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58 Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30 Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. 15. febrúar 2016 14:22 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Gary Martin gerði þriggja ára samning við Víking Enski framherjinn spilar með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. 15. febrúar 2016 20:34
Gary Martin: Get ekki lýst áhuganum sem Víkingur sýndi mér Framherjinn segist ekki hafa verið alveg metinn að verðleikum hjá KR. 15. febrúar 2016 20:50
Nokkur tilboð komin í Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og reiknað með því að Gary Martin fari með. 15. febrúar 2016 10:58
Gary Martin samdi við Víking Enski framherjinn færir sig úr Vesturbænum í Fossvoginn og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni næsta sumar. 15. febrúar 2016 18:30
Bjarni vill ekki tjá sig um stöðu Gary Martin KR fer í æfingaferð til Bandaríkjanna á morgun og óvíst hvort að Gary Martin verði með í för. 15. febrúar 2016 14:22