Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:15 Michel Platini var léttur þegar hann hitti fjölmiðlamenn í gær. Vísir/EPA Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30
Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00