Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:15 Michel Platini var léttur þegar hann hitti fjölmiðlamenn í gær. Vísir/EPA Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30
Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn