Verðlaunin voru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi og þóttu takast vel. Frikki Dór mætti og tók lagið Skál fyrir þér.
Atriðið var virkilega vel heppnað, hugljúft og var algjör dauðaþögn í salnum á meðan söngvarinn flutti lagið. Hér að neðan má sjá flutning Frikka Dórs úr Háskólabíói.