HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. febrúar 2016 11:22 Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. Stjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar HBO fengu ekki að vita af því að sjónvarpsmaðurinn John Oliver hefði farið til Moskvu til að taka viðtal við Edward Snowden fyrr en hann og teymi hans voru komin til baka til Bandaríkjanna með upptöku af viðtalinu. Frá þessu sagði Oliver í samtali við blaðamenn í New York í gær og Vox greinir frá. Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight á HBO í apríl á síðasta ári. Oliver sagðist hafa verið skelfingu lostinn yfir fundi sínum með Snowden, sem heldur til í Moskvu til að forðast saksókn í Bandaríkjunum vegna leka á leynigöngum frá NSA, þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Gögnin voru fyrst birt í Guardian árið 2013. Gögnin sýndu fram á stórfellda njósnastarfsemi NSA sem beindist bæði að bandarískum ríkisborgurum og fólki frá öðrum löndum, þar á meðal Íslandi. Oliver sagði að teymi sitt hefði eytt mörgum vikum í að fara yfir gögn um þær njósnaáætlanir sem Snowden ljóstraði upp um og að erfitt hafi verið að finna leið til að segja frá því á gamansaman hátt svo að fólk skildi um hvað málið snerist. Þáttur Olivers er blanda af gríni og fréttaskýringum en sjálfur er hann fyrst og fremst skemmtikraftur.Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Stjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar HBO fengu ekki að vita af því að sjónvarpsmaðurinn John Oliver hefði farið til Moskvu til að taka viðtal við Edward Snowden fyrr en hann og teymi hans voru komin til baka til Bandaríkjanna með upptöku af viðtalinu. Frá þessu sagði Oliver í samtali við blaðamenn í New York í gær og Vox greinir frá. Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight á HBO í apríl á síðasta ári. Oliver sagðist hafa verið skelfingu lostinn yfir fundi sínum með Snowden, sem heldur til í Moskvu til að forðast saksókn í Bandaríkjunum vegna leka á leynigöngum frá NSA, þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna. Gögnin voru fyrst birt í Guardian árið 2013. Gögnin sýndu fram á stórfellda njósnastarfsemi NSA sem beindist bæði að bandarískum ríkisborgurum og fólki frá öðrum löndum, þar á meðal Íslandi. Oliver sagði að teymi sitt hefði eytt mörgum vikum í að fara yfir gögn um þær njósnaáætlanir sem Snowden ljóstraði upp um og að erfitt hafi verið að finna leið til að segja frá því á gamansaman hátt svo að fólk skildi um hvað málið snerist. Þáttur Olivers er blanda af gríni og fréttaskýringum en sjálfur er hann fyrst og fremst skemmtikraftur.Stöð 2 sýnir þætti John Oliver og á 365 í samstarfi við HBO.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent