Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2016 13:58 Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Vísir/Valli Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira