Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 13:30 Hægri bakvörðurinn Diego. Vísir/Getty Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti