Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 21:21 „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Vísir/Getty Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson hefur gengið til liðs við þá sem ætla sér að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina þar sem engir þeldökkir leikarar eru tilnefndir til verðlauna. Annað árið í röð. Gibson segir að kynnir hátíðarinnar, Chris Rock, eigi að hætta við að koma fram. Hann segir ekki nokkra leið fyrir Chris Rock að segja brandara, ræða málefnið og í senn vera kynnir. „Yfirlýsingin þín á að vera það að hætta við,“ sagði Gibson við People. Myndband af ummælum hans má sjá hér að neðan. Gibson líkti þessu umdeilda máli við réttindi hinsegin fólks. Ef þau væru sniðgengin af Akademíunni, sem velur verðlaunahafa, og Chris Rock væri samkynhneigður, væri hann þegar búinn að hætta við. Hann hrósaði Spike Lee og Jada Pinkett Smith, sem hafa þegar sagst ætla að sniðganga verðlaunahátíðina, en sagði að fólk þyrfti að gera meira en að segja sína skoðun. „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Chris Rock do the right thing make a statement - were relying on you to DO the right thing..... There is NO JOKE YOU CAN CRACK TO EVER CHANGE THE WAY WE ALL FEEL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! A photo posted by TYRESE (@tyrese) on Jan 19, 2016 at 11:12am PST Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 „Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson hefur gengið til liðs við þá sem ætla sér að sniðganga Óskarsverðlaunahátíðina þar sem engir þeldökkir leikarar eru tilnefndir til verðlauna. Annað árið í röð. Gibson segir að kynnir hátíðarinnar, Chris Rock, eigi að hætta við að koma fram. Hann segir ekki nokkra leið fyrir Chris Rock að segja brandara, ræða málefnið og í senn vera kynnir. „Yfirlýsingin þín á að vera það að hætta við,“ sagði Gibson við People. Myndband af ummælum hans má sjá hér að neðan. Gibson líkti þessu umdeilda máli við réttindi hinsegin fólks. Ef þau væru sniðgengin af Akademíunni, sem velur verðlaunahafa, og Chris Rock væri samkynhneigður, væri hann þegar búinn að hætta við. Hann hrósaði Spike Lee og Jada Pinkett Smith, sem hafa þegar sagst ætla að sniðganga verðlaunahátíðina, en sagði að fólk þyrfti að gera meira en að segja sína skoðun. „Ef þér finnst þú vera skilinn útundan, allsstaðar, þá situr þú ekki bara á höndunum og kvartar. Þú lagar það.“ Chris Rock do the right thing make a statement - were relying on you to DO the right thing..... There is NO JOKE YOU CAN CRACK TO EVER CHANGE THE WAY WE ALL FEEL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! A photo posted by TYRESE (@tyrese) on Jan 19, 2016 at 11:12am PST
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16 „Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30 Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. 18. janúar 2016 21:16
„Við erum orðnar vanar því að talað sé niður til okkar“ Íslenska stúlknasveitin Nylon, stofnuð af Einari Bárðarsyni, vakti mikla athygli. Hápunktur ferilsins var þó ævintýri stúlknanna vestanhafs þar sem þær störfuðu undir nafninu The Charlies. Fjórar stelpur skipuðu upphaflegu sveitina en það voru þær Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir og Emilía Björg Óskarsdóttir. 21. janúar 2016 09:30
Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samfélagsmiðlar loga þar sem Óskarsverðlaunin virðast ætla að vera í hvítari kantinum enn einu sinni. 15. janúar 2016 13:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp