Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. janúar 2016 11:23 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. Vísir/Vilhelm Engin vinna stendur yfir í utanríkisráðuneytinu við að endurskoða þátttöku og stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Þetta kom fram í svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata. Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í upphafi ræðu sinnar og ítrekaði mikilvægi þess að halda sig við þær aðgerðir sem hafa verið ákveðnar.Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í ræðu sinni.Vísir/Valli„Mér finnst það mjög mikilvægt að halda því til haga að ef maður fer í aðgerð og er hluti af einhverju kerfi en ætlar svo að snúa við út af einhverjum hagsmunum innanlands og þrýstingi, þá er maður ekki virka utanríkisstefnu,“ sagði hún. Gunnar Bragi svaraði afdráttarlaust og sagði að ekki væri verið að hverfa af braut þeirri stefnu sem hefði verið fylgt. „Það stendur ekki nein vinna yfir um það í ráðuneytinu að hverfa frá þessari utanríkisstefnu sem við höfum haldið og verið partur af fram að þessu,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagðist hins vegar búinn að ræða í ríkisstjórn að skipa hóp embættismanna til að fara yfir lög um þvinganir hér á landi; það snerist þó ekki um þær þvinganir sem nú væru til umræðu. Birgitta spurði einnig um hvort þvinganir skiluðu gagni. Ráðherrann sagði svo vera. „Það eru alveg dæmi um það að það sé gagnsemi en það er líka umdeilanlegt, að sjálfsögðu,“ sagði hann og nefndi sem dæmi þvinganir gegn Íran sem nú er verið að aflétta og Suður-Afríku á sínum tíma. „Það hefur líka verið viðurkennt af hálfu forseta Rússlands að þvingarnir hafa áhrif þar í landi, þó svo að olíuverð hafi kannski meiri áhrif.“ Alþingi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira
Engin vinna stendur yfir í utanríkisráðuneytinu við að endurskoða þátttöku og stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Þetta kom fram í svari Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata. Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í upphafi ræðu sinnar og ítrekaði mikilvægi þess að halda sig við þær aðgerðir sem hafa verið ákveðnar.Birgitta hrósaði Gunnari Braga sérstaklega í ræðu sinni.Vísir/Valli„Mér finnst það mjög mikilvægt að halda því til haga að ef maður fer í aðgerð og er hluti af einhverju kerfi en ætlar svo að snúa við út af einhverjum hagsmunum innanlands og þrýstingi, þá er maður ekki virka utanríkisstefnu,“ sagði hún. Gunnar Bragi svaraði afdráttarlaust og sagði að ekki væri verið að hverfa af braut þeirri stefnu sem hefði verið fylgt. „Það stendur ekki nein vinna yfir um það í ráðuneytinu að hverfa frá þessari utanríkisstefnu sem við höfum haldið og verið partur af fram að þessu,“ sagði Gunnar Bragi. Hann sagðist hins vegar búinn að ræða í ríkisstjórn að skipa hóp embættismanna til að fara yfir lög um þvinganir hér á landi; það snerist þó ekki um þær þvinganir sem nú væru til umræðu. Birgitta spurði einnig um hvort þvinganir skiluðu gagni. Ráðherrann sagði svo vera. „Það eru alveg dæmi um það að það sé gagnsemi en það er líka umdeilanlegt, að sjálfsögðu,“ sagði hann og nefndi sem dæmi þvinganir gegn Íran sem nú er verið að aflétta og Suður-Afríku á sínum tíma. „Það hefur líka verið viðurkennt af hálfu forseta Rússlands að þvingarnir hafa áhrif þar í landi, þó svo að olíuverð hafi kannski meiri áhrif.“
Alþingi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira