Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 16:31 Ferðataska á flugvelli. Að öðru leyti tengist myndin fréttinni ekki. Vísir/Getty Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira