Fetað í fótspor galdrakarla Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2016 14:45 Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira