„Er bara klökk“ Telma Tómasson skrifar 29. janúar 2016 14:30 „Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00 Hestar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
„Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00
Hestar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira