„Er bara klökk“ Telma Tómasson skrifar 29. janúar 2016 14:30 „Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00 Hestar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
„Já, ég er eiginlega bara klökk. Hann er svo æðislegur þessi hestur, svíkur mann aldrei og er alltaf með manni. Þó hann hafi verið aðeins hræddur og aðeins að spá í allt, er hann alltaf að hlusta,“ sagði Hulda Gústafsdóttir skælbrosandi eftir að hafa skotist upp í efsta sætið í sterkri forkeppni í fjórgangi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á hinum léttleikandi Stálasyni Aski frá Laugamýri. Baráttan um efstu sætin á þessu fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum var hörð, en þrátt fyrir snarpa samkeppni, einkum frá Jakobi Svavari Sigurðssyni og Elinu Holst, lét Hulda ekki deigan síga í A-úrslitum og hélt forystunni þar til yfir lauk. Fjórgangskeppnin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og er næsta útsending annan fimmtudag, 11. febrúar, en þá er gæðingafimi á dagskrá. Hægt er að sjá sýningu Huldu og Asks í forkeppninni í heild sinni í meðfylgjandi myndbroti. Einkunnir og dóma eru á vefsíðunni meistaradeild.is en niðurstaðan eftir A-úrslit var eftirfarandi: 1. Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri - 7.90 2. Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey - 7.73 3. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7.70 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Sproti frá Enni - 7.47 5. Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum - 7.27 6. Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku - 7.17 7. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi - 7.00
Hestar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum