Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 15:20 Gaman að fá svona hrós. Er eitthvað sem Adele getur ekki? Vísir/getty James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016 Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Myndband frá rúntinum hefur farið útum allt á veraldarvefnum í dag en í því má sjá Adele rappa lagið Monster með Nicki Minaj. Ótrúlega vel gert og hefur Minaj sjálf hrósað Adele á Instagramreikningi sínum og á Twitter. Sjá einnig: Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röðHér að neðan má sjá Instagram-myndband sem Minaj setti inn í dag og tístið frá henni. Pull thru, QUEEN!!!!! #Adele #Monster the attitude & fingers to match. #Oh #Ok #IcoNic I cried when she waved bye to the careers #Hello #BuhBye A video posted by Nicki Minaj (@nickiminaj) on Jan 13, 2016 at 10:27pm PST Adele is mad ratchet. I can't take her #UK #WutsGood— NICKI MINAJ (@NICKIMINAJ) January 14, 2016
Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira