Platan 25 kom út sex vikum fyrir lok ársins 2015 og hefur hún nú selst í 2,6 milljónum eintaka, ef horft er til geisladiskasölu og sölu á stafrænum eintökum.
Í öðru sæti á listanum er tölvuleikurinn FIFA 16 sem seldist í 2,5 milljónum eintaka og í þriðja sætinu er einnig tölvuleikur, Call Of Duty: Black Ops III.
Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.
