Prince með nýja plötu 27. júlí 2015 10:30 Tónlistarmaðurinn Prince sendir frá sér nýja plötu með hljómsveit sinni. Mynd/Neil Lupin Tónlistarmaðurinn Prince ætlar að senda frá sér nýja plötu síðar á árinu. Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl, og mun hún bera titilinn The Hit & Run Album. Sveitin sem skipuð er þremur konum ásamt Prince, sendi frá sér sína fyrstu plötu, Plectrumelectrum, á síðasta ári. Meðlimir 3rdEyeGirl sögðu í viðtali við BBC að nýja platan yrði einkar tilraunakennd og sérstaklega fönkí. Þeir segja að á plötunni verði að finna marga svokallaða slagara. Nákvæm útgáfudagsetning liggur ekki fyrir að svo stöddu. Prince sendi frá sér tvær plötur á síðasta ári, annars vegar Plectrumelectrum með 3rdEyeGirl og hins vegar sólóplötuna Art Official Age. Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince ætlar að senda frá sér nýja plötu síðar á árinu. Plötuna vinnur hann með hljómsveit sinni, 3rdEyeGirl, og mun hún bera titilinn The Hit & Run Album. Sveitin sem skipuð er þremur konum ásamt Prince, sendi frá sér sína fyrstu plötu, Plectrumelectrum, á síðasta ári. Meðlimir 3rdEyeGirl sögðu í viðtali við BBC að nýja platan yrði einkar tilraunakennd og sérstaklega fönkí. Þeir segja að á plötunni verði að finna marga svokallaða slagara. Nákvæm útgáfudagsetning liggur ekki fyrir að svo stöddu. Prince sendi frá sér tvær plötur á síðasta ári, annars vegar Plectrumelectrum með 3rdEyeGirl og hins vegar sólóplötuna Art Official Age.
Tónlist Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira