Gunnar þarf bara að sleppa morgunmatnum Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. júlí 2015 06:00 Gunnar þarf að missa nokkur kíló til að ná vigt. Fréttablaðið/Getty Margir bardagakappar í UFC þurfa að hrista af sér mörg kíló, stundum upp í 15, á síðustu dögunum fyrir bardaga. Gunnar Nelson er ekki einn þeirra og er í fámennum hópi sem þarf bara að taka af sér nokkur kíló til að ná vigt. „Gunni þarf bara að sleppa morgunmatnum einu sinni og þá er hann góður,“ sagði þjálfarinn John Kavanagh og brosti. „Það þarf aldrei að hafa áhyggjur af þessum málum hjá Gunna. Það þarf ekkert að breyta út af vananum hjá honum. Hann er mjög þægilegur.“ Gunnar var venju samkvæmt pollrólegur og yfirvegaður er blaðamaður hitti á hann í gær. Hann virkar í betra formi en áður og gott ef hann er ekki í sínu besta formi frá upphafi. Hann hefur æft eins og brjálæðingur og er eins tilbúinn og hægt er að vera. Æfingabúðum hans er lokið og síðustu dagarnir fara í slökun og léttar æfingar. Svo þarf að sinna fjölmiðlaskyldum og öðru tengdu. Eftir að hafa verið aðalstjarnan á UFC-kvöldi í Stokkhólmi er Gunnar vanur því að sinna mikilli fjölmiðlaathygli. Það gerir hann af yfirvegun og með bros á vör. Allir fjölmiðlamenn sem hann hitta ganga burt brosandi.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Margir bardagakappar í UFC þurfa að hrista af sér mörg kíló, stundum upp í 15, á síðustu dögunum fyrir bardaga. Gunnar Nelson er ekki einn þeirra og er í fámennum hópi sem þarf bara að taka af sér nokkur kíló til að ná vigt. „Gunni þarf bara að sleppa morgunmatnum einu sinni og þá er hann góður,“ sagði þjálfarinn John Kavanagh og brosti. „Það þarf aldrei að hafa áhyggjur af þessum málum hjá Gunna. Það þarf ekkert að breyta út af vananum hjá honum. Hann er mjög þægilegur.“ Gunnar var venju samkvæmt pollrólegur og yfirvegaður er blaðamaður hitti á hann í gær. Hann virkar í betra formi en áður og gott ef hann er ekki í sínu besta formi frá upphafi. Hann hefur æft eins og brjálæðingur og er eins tilbúinn og hægt er að vera. Æfingabúðum hans er lokið og síðustu dagarnir fara í slökun og léttar æfingar. Svo þarf að sinna fjölmiðlaskyldum og öðru tengdu. Eftir að hafa verið aðalstjarnan á UFC-kvöldi í Stokkhólmi er Gunnar vanur því að sinna mikilli fjölmiðlaathygli. Það gerir hann af yfirvegun og með bros á vör. Allir fjölmiðlamenn sem hann hitta ganga burt brosandi.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30
Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00