Gott hjá KR en enn betra hjá FH-ingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2015 06:00 Óskar Örn Hauksson fagnar jöfnnarmark sínu í gær. Mynd/Luke Duffy FH og KR náðu bæði ágætum úrslitum á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. FH gerði betur og vann 1-0 sigur á finnska liðinu SJK Seinajoki en KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City. Bæði lið fá seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en á undan mætast þau í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins. Taktík Heimis Guðjónssonar gekk mjög vel upp í 1-0 sigri á SJK í Helsinki. FH beið átekta í fyrri hálfleiknum en tók síðan meiri áhættu í þeim seinni. Steven Lennon skoraði eina mark leiksins með skoti beint úr aukaspyrnu á 56. mínútu leiksins en þetta var fyrsta skot FH á markið í leiknum. Lennon var útsjónarsamur þegar hann tók aukaspyrnuna því hann skaut boltanum undir leikmennina í veggnum sem stukku allir upp. Emil Pálsson, sem var kallaður aftur úr láni frá Fjölni í síðustu viku, kom beint inn í byrjunarlið FH og það var hann sem fiskaði aukaspyrnuna sem Lennon nýtti. KR-ingar lentu 1-0 undir á móti Cork City á Írlandi en voru fljótir að jafna og héldu svo jafnteflinu eftir mikla baráttu í seinni hálfleiknum. Alan Bennett, fyrirliði Cork City, skoraði og kom Cork City í 1-0 eftir að KR-ingar sofnuðu á verðinum í aukaspyrnu á 19. mínútu leiksins. Írarnir voru þó bara yfir í níu mínútur því KR-liðið nýtti sér líka fast leikatriði og jafnaði metin á 28. mínútu. Daninn Jacob Schoop tók þá hornspyrnu og Óskar Örn Hauksson skoraði með föstum skalla á fjærstönginni. Fleiri mörk litu ekki dagsins ljós og KR-ingar fara heim með jafntefli og mikilvægt útivallarmark. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
FH og KR náðu bæði ágætum úrslitum á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. FH gerði betur og vann 1-0 sigur á finnska liðinu SJK Seinajoki en KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City. Bæði lið fá seinni leikinn á heimavelli í næstu viku en á undan mætast þau í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins. Taktík Heimis Guðjónssonar gekk mjög vel upp í 1-0 sigri á SJK í Helsinki. FH beið átekta í fyrri hálfleiknum en tók síðan meiri áhættu í þeim seinni. Steven Lennon skoraði eina mark leiksins með skoti beint úr aukaspyrnu á 56. mínútu leiksins en þetta var fyrsta skot FH á markið í leiknum. Lennon var útsjónarsamur þegar hann tók aukaspyrnuna því hann skaut boltanum undir leikmennina í veggnum sem stukku allir upp. Emil Pálsson, sem var kallaður aftur úr láni frá Fjölni í síðustu viku, kom beint inn í byrjunarlið FH og það var hann sem fiskaði aukaspyrnuna sem Lennon nýtti. KR-ingar lentu 1-0 undir á móti Cork City á Írlandi en voru fljótir að jafna og héldu svo jafnteflinu eftir mikla baráttu í seinni hálfleiknum. Alan Bennett, fyrirliði Cork City, skoraði og kom Cork City í 1-0 eftir að KR-ingar sofnuðu á verðinum í aukaspyrnu á 19. mínútu leiksins. Írarnir voru þó bara yfir í níu mínútur því KR-liðið nýtti sér líka fast leikatriði og jafnaði metin á 28. mínútu. Daninn Jacob Schoop tók þá hornspyrnu og Óskar Örn Hauksson skoraði með föstum skalla á fjærstönginni. Fleiri mörk litu ekki dagsins ljós og KR-ingar fara heim með jafntefli og mikilvægt útivallarmark.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira