Kröfuhafar samþykktu skilyrðin á ögurstundu Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. júní 2015 06:00 Sigurður Hannesson. Aðeins nokkrum mínútum áður en forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu aðgerðaáætlun um afnám hafta sendu slitabúin frá sér erindi þar sem þau féllust á stöðugleikaskilyrðin. Eitt slitabúið, Kaupþing, sendi erindi frá sér daginn áður.Sigurður Hannesson, varaformaður framkvæmdahóps um afnám hafta, segir að þetta sé til marks um það hve nauðsynlegt sé að skilyrðin sem sett eru fyrir nauðasamningunum séu aðhaldssöm. „Einhver gæti sagt að fyrst bréfin væru komin þá þyrfti nú ekki að fara með þennan stöðugleikaskatt fyrir þingið, en ef það verður ekki gert þá held ég að málið gæti tafist verulega. Þá vantar aðhaldið.“ Sigurður telur raunhæft að gera ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 500-700 milljarðar. En vegna þess að stöðugleikaskilyrðin eru háð þróun á virði eigna verði tíminn að leiða í ljós hversu mikið þetta verður. Verði upphæðin lægri séu það í sjálfu sér góðar fréttir vegna þess að það þýði að vandinn sé þá minni en áður var talið.Fullyrðingar stjórnarandstöðu ekki réttar „Ef það verður meira þá er það náttúrlega gott fyrir ríkissjóð, en þá þýðir það líka að vandinn var stærri en við héldum. Þannig að við náum miklu betur að finna jafnvægi á milli vandamálsins og lausnarinnar,“ segir Sigurður. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa fullyrt að aðgerðaáætlun byggi á áætlun sem var gerð árið 2011, í tíð fyrri ríkisstjórnar. Sigurður segir þetta ekki rétt og að í þeirri vinnu hafi ekkert verið minnst á slitabúin. „Auðvitað er maður bara stoltur af því að margir vilji eigna sér þetta. En í grunninn er þetta þannig að ef það væri til handbók um afnám hafta og stýringu á flæði, þá væru tvö atriði í henni. Það er það sem kemur fram í skýrslu fjármálaráðherra í mars, annars vegar afskriftir og hins vegar lenging.“ Gjaldeyrishöft Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Aðeins nokkrum mínútum áður en forystumenn ríkisstjórnarinnar kynntu aðgerðaáætlun um afnám hafta sendu slitabúin frá sér erindi þar sem þau féllust á stöðugleikaskilyrðin. Eitt slitabúið, Kaupþing, sendi erindi frá sér daginn áður.Sigurður Hannesson, varaformaður framkvæmdahóps um afnám hafta, segir að þetta sé til marks um það hve nauðsynlegt sé að skilyrðin sem sett eru fyrir nauðasamningunum séu aðhaldssöm. „Einhver gæti sagt að fyrst bréfin væru komin þá þyrfti nú ekki að fara með þennan stöðugleikaskatt fyrir þingið, en ef það verður ekki gert þá held ég að málið gæti tafist verulega. Þá vantar aðhaldið.“ Sigurður telur raunhæft að gera ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 500-700 milljarðar. En vegna þess að stöðugleikaskilyrðin eru háð þróun á virði eigna verði tíminn að leiða í ljós hversu mikið þetta verður. Verði upphæðin lægri séu það í sjálfu sér góðar fréttir vegna þess að það þýði að vandinn sé þá minni en áður var talið.Fullyrðingar stjórnarandstöðu ekki réttar „Ef það verður meira þá er það náttúrlega gott fyrir ríkissjóð, en þá þýðir það líka að vandinn var stærri en við héldum. Þannig að við náum miklu betur að finna jafnvægi á milli vandamálsins og lausnarinnar,“ segir Sigurður. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa fullyrt að aðgerðaáætlun byggi á áætlun sem var gerð árið 2011, í tíð fyrri ríkisstjórnar. Sigurður segir þetta ekki rétt og að í þeirri vinnu hafi ekkert verið minnst á slitabúin. „Auðvitað er maður bara stoltur af því að margir vilji eigna sér þetta. En í grunninn er þetta þannig að ef það væri til handbók um afnám hafta og stýringu á flæði, þá væru tvö atriði í henni. Það er það sem kemur fram í skýrslu fjármálaráðherra í mars, annars vegar afskriftir og hins vegar lenging.“
Gjaldeyrishöft Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira