Mótmæla hrefnuveiðum við Faxaflóa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2015 00:01 Hvalaskoðunarsamtökum Íslands er umhugað um velferð dýranna. mynd/specialtours „Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira
„Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Sjá meira