Oasis-bræður þræta um One Direction 9. maí 2015 12:00 VEKJA DEILUR Strákarnir í One Direction urðu deiluefni hjá Gallagher-bræðrum. Oasis-bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafa eldað grátt silfur í þó nokkurn tíma. Að þessu sinni varð strákasveitin One Direction tilefni til deilna þeirra á milli. Noel lét hafa eftir sér í viðtali við Rolling Stone að hann væri ekki enn búinn að ná því hvers vegna Zayn Malik ákvað að yfirgefa strákasveitina, en ástæðan sem hann gaf var að hann vildi lifa lífinu eins og venjulegur 22 ára strákur. „Hann er nú meiri hálfvitinn að hafa hætt í bandinu. Heldur hann virkilega að hann muni eiga eðlilegt líf eftir þetta?“ sagði Noel. Bróðir hans, Liam, var ekki lengi að stökkva til og verja strákasveitina og skrifaði á twitter „Hey NG, láttu þessa 1D krakka í friði! Þó það sé saxófónn á nýju plötunni þinni og þú haldir að þú sért næsta Pink Floyd. Það vita allir að þú ert bara vondi steinninn í veggnum,“ og vitnaði með þessum orðum í lagið „Another Brick in the Wall“ með Pink Floyd. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Oasis-bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafa eldað grátt silfur í þó nokkurn tíma. Að þessu sinni varð strákasveitin One Direction tilefni til deilna þeirra á milli. Noel lét hafa eftir sér í viðtali við Rolling Stone að hann væri ekki enn búinn að ná því hvers vegna Zayn Malik ákvað að yfirgefa strákasveitina, en ástæðan sem hann gaf var að hann vildi lifa lífinu eins og venjulegur 22 ára strákur. „Hann er nú meiri hálfvitinn að hafa hætt í bandinu. Heldur hann virkilega að hann muni eiga eðlilegt líf eftir þetta?“ sagði Noel. Bróðir hans, Liam, var ekki lengi að stökkva til og verja strákasveitina og skrifaði á twitter „Hey NG, láttu þessa 1D krakka í friði! Þó það sé saxófónn á nýju plötunni þinni og þú haldir að þú sért næsta Pink Floyd. Það vita allir að þú ert bara vondi steinninn í veggnum,“ og vitnaði með þessum orðum í lagið „Another Brick in the Wall“ með Pink Floyd.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira