Oasis-bræður þræta um One Direction 9. maí 2015 12:00 VEKJA DEILUR Strákarnir í One Direction urðu deiluefni hjá Gallagher-bræðrum. Oasis-bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafa eldað grátt silfur í þó nokkurn tíma. Að þessu sinni varð strákasveitin One Direction tilefni til deilna þeirra á milli. Noel lét hafa eftir sér í viðtali við Rolling Stone að hann væri ekki enn búinn að ná því hvers vegna Zayn Malik ákvað að yfirgefa strákasveitina, en ástæðan sem hann gaf var að hann vildi lifa lífinu eins og venjulegur 22 ára strákur. „Hann er nú meiri hálfvitinn að hafa hætt í bandinu. Heldur hann virkilega að hann muni eiga eðlilegt líf eftir þetta?“ sagði Noel. Bróðir hans, Liam, var ekki lengi að stökkva til og verja strákasveitina og skrifaði á twitter „Hey NG, láttu þessa 1D krakka í friði! Þó það sé saxófónn á nýju plötunni þinni og þú haldir að þú sért næsta Pink Floyd. Það vita allir að þú ert bara vondi steinninn í veggnum,“ og vitnaði með þessum orðum í lagið „Another Brick in the Wall“ með Pink Floyd. Tónlist Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Oasis-bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafa eldað grátt silfur í þó nokkurn tíma. Að þessu sinni varð strákasveitin One Direction tilefni til deilna þeirra á milli. Noel lét hafa eftir sér í viðtali við Rolling Stone að hann væri ekki enn búinn að ná því hvers vegna Zayn Malik ákvað að yfirgefa strákasveitina, en ástæðan sem hann gaf var að hann vildi lifa lífinu eins og venjulegur 22 ára strákur. „Hann er nú meiri hálfvitinn að hafa hætt í bandinu. Heldur hann virkilega að hann muni eiga eðlilegt líf eftir þetta?“ sagði Noel. Bróðir hans, Liam, var ekki lengi að stökkva til og verja strákasveitina og skrifaði á twitter „Hey NG, láttu þessa 1D krakka í friði! Þó það sé saxófónn á nýju plötunni þinni og þú haldir að þú sért næsta Pink Floyd. Það vita allir að þú ert bara vondi steinninn í veggnum,“ og vitnaði með þessum orðum í lagið „Another Brick in the Wall“ með Pink Floyd.
Tónlist Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira