Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. apríl 2015 09:00 Kushu Gurung tekur við styrknum frá Nemendafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti í gær. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér hvernig ástandið er þarna. Þetta er bara alveg hræðilegt,“ segir Kushu Gurung í Félagi Nepala á Íslandi um ástandið í heimalandi hennar. Hún segir flesta Nepala sem hún þekkir hér heima hafa náð sambandi við ættingja sína úti. „Við vorum bara í áfalli fyrstu dagana, það var hræðilega erfitt fyrir okkur öll að ná ekki sambandi við þau strax.“ Félag Nepala á Íslandi stendur fyrir neyðarsöfnun, og ætlar af því tilefni að boða til neyðarfundar vegna ástandsins á föstudag. „Það hafa eiginlega bara verið fréttir og myndir frá Katmandú, en það eru fleiri smábæir sem þurfa líka á aðstoð að halda. Þetta er bara gríðarlega erfiður tími og það skiptir máli að við stöndum saman,“ segir hún. Í gær afhenti Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti þeim 150 þúsund króna styrk, en í skólanum eru sjö nemendur frá Nepal. „Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn. Það skiptir ekki máli hvort það er stórt eða lítið sem fólk gefur í söfnunina eða hvort það er matur, peningur eða föt. Allt hjálpar,“ segir hún.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Styrktartónleikar Alvogen Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn. 29. apríl 2015 09:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist