Verslun og strætó þarf að vera í göngufæri Óli Kristján Ármannsson skrifar 25. apríl 2015 07:00 Hælisleitendur hafa síðustu ár flestir haft aðsetur í Reykjanesbæ. Fréttablaðið/GVA Útlendingastofnun leitar nú að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem nota á sem vistarverur fyrir hælisleitendur. Fram kemur í auglýsingu Ríkiskaupa, fyrir hönd ríkissjóðs, sem tekur húsnæðið á leigu fyrir Útlendingastofnun, að miðað sé við að húsnæðið verði tekið á leigu til tólf mánaða með möguleika á framlengingu til annarra tólf mánaða. „Gerð er krafa um að húsnæðið sé á höfuðborgarsvæðinu, sé í göngufæri við matvöruverslun/verslanir og nálægt almenningssamgöngum,“ segir á vef Ríkiskaupa. Þá er miðað við að húsnæðið verði um 500 fermetrar að stærð, miðað við lágmarkslofthæð gildandi byggingarreglugerðar. „Í húsnæðinu skulu vera 25 til 30 herbergi,“ segir þar jafnframt. Þá kemur fram á vef Rauða kross Íslands að þar á bæ sé leitað að sjálfboðaliðum til að starfa með hælisleitendum og flóttafólki. „Verkefnin eru fjölbreytt og gefandi en staðið er fyrir ýmsum viðburðum sem draga úr félagslegri einangrun flóttamanna og hælisleitenda,“ segir á vef Rauða krossins. Tekið er fram að reglulega sé staðið fyrir viðburðum á borð við spilakvöld, spurningaleiki, matarmenningarhátíðir, kvikmyndakvöld og jafnvel dagsferðir þar sem flóttamenn og hælisleitendur fái tækifæri til að sjá helstu náttúruperlur landsins. Flóttamenn Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira
Útlendingastofnun leitar nú að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem nota á sem vistarverur fyrir hælisleitendur. Fram kemur í auglýsingu Ríkiskaupa, fyrir hönd ríkissjóðs, sem tekur húsnæðið á leigu fyrir Útlendingastofnun, að miðað sé við að húsnæðið verði tekið á leigu til tólf mánaða með möguleika á framlengingu til annarra tólf mánaða. „Gerð er krafa um að húsnæðið sé á höfuðborgarsvæðinu, sé í göngufæri við matvöruverslun/verslanir og nálægt almenningssamgöngum,“ segir á vef Ríkiskaupa. Þá er miðað við að húsnæðið verði um 500 fermetrar að stærð, miðað við lágmarkslofthæð gildandi byggingarreglugerðar. „Í húsnæðinu skulu vera 25 til 30 herbergi,“ segir þar jafnframt. Þá kemur fram á vef Rauða kross Íslands að þar á bæ sé leitað að sjálfboðaliðum til að starfa með hælisleitendum og flóttafólki. „Verkefnin eru fjölbreytt og gefandi en staðið er fyrir ýmsum viðburðum sem draga úr félagslegri einangrun flóttamanna og hælisleitenda,“ segir á vef Rauða krossins. Tekið er fram að reglulega sé staðið fyrir viðburðum á borð við spilakvöld, spurningaleiki, matarmenningarhátíðir, kvikmyndakvöld og jafnvel dagsferðir þar sem flóttamenn og hælisleitendur fái tækifæri til að sjá helstu náttúruperlur landsins.
Flóttamenn Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Sjá meira