Það gengur á ýmsu í orgelhúsinu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. apríl 2015 13:00 Guðný segir tónævintýrið einkum ætlað fjögurra til níu ára börnum. Vísir/GVA „Ég ákvað að búa til sögu um orgelpípurnar og fékk Michael Jón Clarke til að semja tónlist við hana. Þar eru persónur eins og prinsinn og prinsessan enda hljómar orgelið dálítið konunglega,“ segir Guðný Einarsdóttir, organisti í Fella- og Hólakirkju, glaðlega þegar forvitnast er um efni tónævintýrsins Lítil saga úr orgelhúsi sem hún flytur ásamt Bergþóri Pálssyni söngvara, í dag klukkan 18.Sif er aðalpersóna sögunnar og sú minnsta í orgelhúsinuMynd/Fanney SizemoreGuðný segir pípurnar mismunandi að stærð, útliti og hljómi. Þær búa allar í orgelhúsinu. „Það gengur á ýmsu á heimilinu og vandræðin aukast þegar ein söguhetjan ákveður að fara burt,“ lýsir hún og segir Bergþór segja söguna á mjög leikrænan hátt. „Við Bergþór fórum að æfa fyrir svona þremur vikum og efnið verður alltaf meira og meira lifandi.“Orgelpípurnar eru skrítnar skrúfur.Mynd/Fanney SizemoreHún fékk líka listamanninn Fanneyju Sizemore til að teikna myndir af atburðunum, þær verða sýndar á tjaldi og hjálpa til við að koma sögunni til skila. Verkinu hefur þegar vakið áhuga víðsvegar um heim því sennilega er þetta í fyrsta skipti sem slíkt tónlistarævintýri er búið til fyrir orgel.Lítil saga í orgelhúsi er liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
„Ég ákvað að búa til sögu um orgelpípurnar og fékk Michael Jón Clarke til að semja tónlist við hana. Þar eru persónur eins og prinsinn og prinsessan enda hljómar orgelið dálítið konunglega,“ segir Guðný Einarsdóttir, organisti í Fella- og Hólakirkju, glaðlega þegar forvitnast er um efni tónævintýrsins Lítil saga úr orgelhúsi sem hún flytur ásamt Bergþóri Pálssyni söngvara, í dag klukkan 18.Sif er aðalpersóna sögunnar og sú minnsta í orgelhúsinuMynd/Fanney SizemoreGuðný segir pípurnar mismunandi að stærð, útliti og hljómi. Þær búa allar í orgelhúsinu. „Það gengur á ýmsu á heimilinu og vandræðin aukast þegar ein söguhetjan ákveður að fara burt,“ lýsir hún og segir Bergþór segja söguna á mjög leikrænan hátt. „Við Bergþór fórum að æfa fyrir svona þremur vikum og efnið verður alltaf meira og meira lifandi.“Orgelpípurnar eru skrítnar skrúfur.Mynd/Fanney SizemoreHún fékk líka listamanninn Fanneyju Sizemore til að teikna myndir af atburðunum, þær verða sýndar á tjaldi og hjálpa til við að koma sögunni til skila. Verkinu hefur þegar vakið áhuga víðsvegar um heim því sennilega er þetta í fyrsta skipti sem slíkt tónlistarævintýri er búið til fyrir orgel.Lítil saga í orgelhúsi er liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkur.
Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira