Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 13:15 „Myndirnar á hátíðinni eru allar nýlegar nema Hrafninn flýgur,“ segir Ilmur Dögg. Vísir/GVA „Myndirnar á hátíðinni eru vandaðar og allar nýlegar nema Hrafninn flýgur sem verður sýnd í dag í framhaldi af vinnustofu um samstarf Íslendinga og Svía í kvikmyndaiðnaðinum,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og verkefnastjóri í Norræna húsinu, um norrænu kvikmyndahátíðina sem þar er að hefjast nú klukkan 14.Kapgang er önnur tveggja danskra mynda á hátíðinni.Ilmur segir helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja okkur heim, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarinnar 1864, Jakob Oftebro. Aðrir gestir eru Morten Kirkskov, höfundur bókarinnar Kapgang sem samnefnd mynd byggist á, og Tuomas Kyrö, höfundur bókar sem myndin The Grump byggist á. Þeir verða báðir með spjall eftir sýningu myndanna.Nuka Bisgaard fór á flakk um Grænland sem dragdrottning og kom á fyrstu Gay Pride-göngunni í Nuuk.„Grænlenska myndin Eskimo Diva hefur sérstöðu, bæði er hún sú eina frá Grænlandi og eina heimildarmynd hátíðarinnar,“ segir Ilmur. „Diva var frumsýnd í Nuuk núna 11. apríl og kemur beint hingað. Leikstjórinn Lene Stæhr og Nuka Bisgaard, söguhetja myndarinnar, koma líka. Bisgaard er brautryðjandi á Grænlandi því hann á frumkvæðið að fyrstu Gay Pride-göngunni þar og myndin fjallar um reisu hans um Grænland. Hann situr fyrir svörum eftir sýninguna á morgun.“ Hver mynd verður sýnd tvisvar á hátíðinni sem stendur í viku og ókeypis er inn, bæði á þær og málþingið. Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
„Myndirnar á hátíðinni eru vandaðar og allar nýlegar nema Hrafninn flýgur sem verður sýnd í dag í framhaldi af vinnustofu um samstarf Íslendinga og Svía í kvikmyndaiðnaðinum,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og verkefnastjóri í Norræna húsinu, um norrænu kvikmyndahátíðina sem þar er að hefjast nú klukkan 14.Kapgang er önnur tveggja danskra mynda á hátíðinni.Ilmur segir helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja okkur heim, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarinnar 1864, Jakob Oftebro. Aðrir gestir eru Morten Kirkskov, höfundur bókarinnar Kapgang sem samnefnd mynd byggist á, og Tuomas Kyrö, höfundur bókar sem myndin The Grump byggist á. Þeir verða báðir með spjall eftir sýningu myndanna.Nuka Bisgaard fór á flakk um Grænland sem dragdrottning og kom á fyrstu Gay Pride-göngunni í Nuuk.„Grænlenska myndin Eskimo Diva hefur sérstöðu, bæði er hún sú eina frá Grænlandi og eina heimildarmynd hátíðarinnar,“ segir Ilmur. „Diva var frumsýnd í Nuuk núna 11. apríl og kemur beint hingað. Leikstjórinn Lene Stæhr og Nuka Bisgaard, söguhetja myndarinnar, koma líka. Bisgaard er brautryðjandi á Grænlandi því hann á frumkvæðið að fyrstu Gay Pride-göngunni þar og myndin fjallar um reisu hans um Grænland. Hann situr fyrir svörum eftir sýninguna á morgun.“ Hver mynd verður sýnd tvisvar á hátíðinni sem stendur í viku og ókeypis er inn, bæði á þær og málþingið.
Menning Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira