Smyglarar grunlausir um brot 20. mars 2015 11:00 Hausinn er með því forvitnilegra sem getur að líta í hirslum tollstjóra. Mynd/Tollstjóri Það er margt forvitnilegt að líta í hirslum Tollstjóra. Þurrkaður krókódílshaus er þar á meðal. Hausinn, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærunum á síðasta ári, 2014. Sá sem ferðaðist með krókódílshausinn framvísaði fölsuðu leyfi til útflutnings frá Taílandi. Snorri Olsen tollstjóri segir ferðamenn á framandi slóðum í sakleysi sínu halda að það sé í lagi að flytja inn gripi sem þessa. Þeir geti hins vegar lent í miklum ógöngum. „Auðvitað geta menn í sakleysi sínu haldið að þetta sé í lagi, þekkja ekki reglurnar og smygla svona hlutum. Við viljum hins vegar vekja fólk til umhugsunar um að fólk getur lent í verulegum ógöngum, eins og fréttnæmt varð til dæmis þegar Íslendingur keypti fornmun í Tyrklandi.“ Atvikið sem Snorri vísar í varðar Davíð Örn Bjarnason sem var vorið 2013 dæmdur í eins árs og tíu daga skilorðsbundið fangelsi í Tyrklandi. Dóminn hlaut hann fyrir að hafa ætlað að fara með marmarastein úr landi, en steinninn var sagður fornminjar. Hvað varðar krókódílshausinn fellur hann undir svokallaðan CITES-samning um alþjóðaverslun með plöntur og dýr í útrýmingarhættu. Brot gegn lögum þessum og reglugerðum sem settar eru á grundvelli þeirra varða sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira
Það er margt forvitnilegt að líta í hirslum Tollstjóra. Þurrkaður krókódílshaus er þar á meðal. Hausinn, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærunum á síðasta ári, 2014. Sá sem ferðaðist með krókódílshausinn framvísaði fölsuðu leyfi til útflutnings frá Taílandi. Snorri Olsen tollstjóri segir ferðamenn á framandi slóðum í sakleysi sínu halda að það sé í lagi að flytja inn gripi sem þessa. Þeir geti hins vegar lent í miklum ógöngum. „Auðvitað geta menn í sakleysi sínu haldið að þetta sé í lagi, þekkja ekki reglurnar og smygla svona hlutum. Við viljum hins vegar vekja fólk til umhugsunar um að fólk getur lent í verulegum ógöngum, eins og fréttnæmt varð til dæmis þegar Íslendingur keypti fornmun í Tyrklandi.“ Atvikið sem Snorri vísar í varðar Davíð Örn Bjarnason sem var vorið 2013 dæmdur í eins árs og tíu daga skilorðsbundið fangelsi í Tyrklandi. Dóminn hlaut hann fyrir að hafa ætlað að fara með marmarastein úr landi, en steinninn var sagður fornminjar. Hvað varðar krókódílshausinn fellur hann undir svokallaðan CITES-samning um alþjóðaverslun með plöntur og dýr í útrýmingarhættu. Brot gegn lögum þessum og reglugerðum sem settar eru á grundvelli þeirra varða sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira