Stærðfræði sem náttúruskoðun í myndlist Magnús Guðmundsson skrifar 20. mars 2015 10:30 Eitt af verkum Söru Riel á sýningunni Einntilníu. Á laugardaginn kl. 15 er efnt til listamannaspjalls um sýningu Söru Riel; Einntilníu/Onetonine í Listamenn Gallerí sem lýkur um helgina. „Ég ætla að veita persónulega innsýn í vinnuferlið og hvernig lærdómur þýðist yfir í myndmál. Hvernig þetta flæðir yfir og skoða samband reglu og óreglu.“ Útgangspunkturinn í verkum Söru er rúmfræðilegur en er með beina tengingu í algebru og talnafræði. Sara vinnur með hrein rúmfræðileg form og grunnverkfærin eru blýantur, sirkill og reglustika. Hún afmáir mörkin á milli myndlistar, tónlistar, stærðfræði og vísinda og býður viðtakandanum að finna mátt myndrænnar skynjunar á þessum fyrirbærum. „Fyrir mér er þetta rökrétt næsta skref í því sem ég er að fást við. Síðasta sýning mín var Memento mori Náttúrugripasafn á Listasafni Íslands og að líta á stærðfræði sem náttúruskoðun er rökrétt næsta skref.“ Sara Riel hefur sýnt í helstu söfnum og galleríum Íslands sem og víða erlendis. Hún er þekktust fyrir auðþekkjanleg stór veggverk víðsvegar um Reykjavíkurborg en auk þess er hægt að finna verk eftir hana á götum stórborga á borð við Berlín og Tókýó. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Á laugardaginn kl. 15 er efnt til listamannaspjalls um sýningu Söru Riel; Einntilníu/Onetonine í Listamenn Gallerí sem lýkur um helgina. „Ég ætla að veita persónulega innsýn í vinnuferlið og hvernig lærdómur þýðist yfir í myndmál. Hvernig þetta flæðir yfir og skoða samband reglu og óreglu.“ Útgangspunkturinn í verkum Söru er rúmfræðilegur en er með beina tengingu í algebru og talnafræði. Sara vinnur með hrein rúmfræðileg form og grunnverkfærin eru blýantur, sirkill og reglustika. Hún afmáir mörkin á milli myndlistar, tónlistar, stærðfræði og vísinda og býður viðtakandanum að finna mátt myndrænnar skynjunar á þessum fyrirbærum. „Fyrir mér er þetta rökrétt næsta skref í því sem ég er að fást við. Síðasta sýning mín var Memento mori Náttúrugripasafn á Listasafni Íslands og að líta á stærðfræði sem náttúruskoðun er rökrétt næsta skref.“ Sara Riel hefur sýnt í helstu söfnum og galleríum Íslands sem og víða erlendis. Hún er þekktust fyrir auðþekkjanleg stór veggverk víðsvegar um Reykjavíkurborg en auk þess er hægt að finna verk eftir hana á götum stórborga á borð við Berlín og Tókýó.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira