Tvær höfuðborgir skiptast á tónleikum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2015 12:00 Pan Thorarensen er maðurinn bak við hátíðina. mynd/kristján czako „Við héldum upp á fimm ára afmæli Extreme Chill í fyrra úti í Berlín og þar kynntumst við þessum aðilum,“ segir Pan Thorarensen, einn skipuleggjenda djasshátíðarinnar Berlín X Reykjavík. Berlín X Reykjavík varð til þegar hin íslensku Extreme Chill og þýska hátíðin X Jazz gengu í eina sæng. Hún fer fram á Húrra og Kex Hosteli á Íslandi 26.-28. febrúar og 5.-7. mars úti í Berlín. „Hérna á Íslandi verður kastljósið á þýskum tónlistarmönnum á meðan Íslendingum verður gert hærra undir höfði úti,“ segir Pan. Meðal þeirra sem koma fram hér á landi eru Claudio Puntin, Jazzanova, Studnitzky Trio & Strings og Epic Rain. Pan segir að alls muni 22 tónlistaratriði ferðast til Þýskalands. Þar má nefna Emilíönu Torrini, sem kemur líka fram hér heima, ADHD, dj flugvél og geimskip, Skúla Sverrisson og Futuregrapher. Miðasala á Berlín X Reykjavík er hafin og fer fram á midi.is. Passi á hátíðina gildir í báðum borgum fyrir þá sem vilja nýta sér þann kost. Tónlist Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við héldum upp á fimm ára afmæli Extreme Chill í fyrra úti í Berlín og þar kynntumst við þessum aðilum,“ segir Pan Thorarensen, einn skipuleggjenda djasshátíðarinnar Berlín X Reykjavík. Berlín X Reykjavík varð til þegar hin íslensku Extreme Chill og þýska hátíðin X Jazz gengu í eina sæng. Hún fer fram á Húrra og Kex Hosteli á Íslandi 26.-28. febrúar og 5.-7. mars úti í Berlín. „Hérna á Íslandi verður kastljósið á þýskum tónlistarmönnum á meðan Íslendingum verður gert hærra undir höfði úti,“ segir Pan. Meðal þeirra sem koma fram hér á landi eru Claudio Puntin, Jazzanova, Studnitzky Trio & Strings og Epic Rain. Pan segir að alls muni 22 tónlistaratriði ferðast til Þýskalands. Þar má nefna Emilíönu Torrini, sem kemur líka fram hér heima, ADHD, dj flugvél og geimskip, Skúla Sverrisson og Futuregrapher. Miðasala á Berlín X Reykjavík er hafin og fer fram á midi.is. Passi á hátíðina gildir í báðum borgum fyrir þá sem vilja nýta sér þann kost.
Tónlist Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira