Ljón og hákarlar verða á sviðinu 31. janúar 2015 10:30 Katy Perry lofar mikilfenglegri sýningu annað kvöld. Vísir/Getty Söngkonan Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á Super Bowl-leiknum í bandaríska ruðningnum á morgun. Ljón og hákarlar verða með henni á sviðinu. Leikurinn fer fram á milli Seattle Seahawks og New England Patriots og eins og áður er mikil eftirvænting eftir tónlistaratriðinu í hálfleik. Auk Perry mun Lenny Kravitz stíga á svið. Hin þrítuga Perry lofar mikilli ljósadýrð og sýningu. „Ég er örugglega eina manneskjan sem hefur sungið í hálfleik með ljón og hákarla mér við hlið,“ sagði hún á blaðamannafundi. „Þetta verður villt þarna úti. Ég ætla að búa til þrjá eða fjóra mismunandi heima. Inngangan hjá mér og útgangan verða stórfenglegar og búningarnir eru frábærir. Ég þarf að komast í gegnum mörg lög, þannig að þetta verður sambræðingur.“ Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á Super Bowl-leiknum í bandaríska ruðningnum á morgun. Ljón og hákarlar verða með henni á sviðinu. Leikurinn fer fram á milli Seattle Seahawks og New England Patriots og eins og áður er mikil eftirvænting eftir tónlistaratriðinu í hálfleik. Auk Perry mun Lenny Kravitz stíga á svið. Hin þrítuga Perry lofar mikilli ljósadýrð og sýningu. „Ég er örugglega eina manneskjan sem hefur sungið í hálfleik með ljón og hákarla mér við hlið,“ sagði hún á blaðamannafundi. „Þetta verður villt þarna úti. Ég ætla að búa til þrjá eða fjóra mismunandi heima. Inngangan hjá mér og útgangan verða stórfenglegar og búningarnir eru frábærir. Ég þarf að komast í gegnum mörg lög, þannig að þetta verður sambræðingur.“
Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira