Gerir listaverk úr Snapchat Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 21. janúar 2015 09:30 Helga hvetur áhugasama til að senda sér Snapchatskilaboð fyrir sýninguna. Vísir „Ég hef ekki fengið neitt dónalegt eða óviðeigandi enn,“ segir Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum á Akureyri. Helga vinur að textaverki undir handleiðslu Jónu Hlífar Halldórsdóttur, myndlistarkonu, og ætlar að nota Snapchat-skilaboð í sínu verki. „Mig langaði að skoða Snapchat-samfélagið og texta og myndir þar, hversu sýnilegt þetta er orðið, er okkur alveg sama? Mun þetta bíta okkur í rassinn á endanum?,“ segir Helga. Á sýningunni ætlar hún að sýna Snapchat-skilaboð sem henni hafa verið send. „Ég ætla líka að vera með filmu- og polaroid myndavélar og taka myndir. Þegar ég tek þær ætla ég að skrifa niður það sem ég er að hugsa þegar ég tek þær, líkt og um Snapchat væri að ræða, og skrifa á myndirnar eftir framköllun.“ Þannig ætlar Helga að velta fyrir sér hvað við myndum gera við myndirnar, hvort þeim yrði hent eða þær geymdar. Hún ætlar ekki að ritskoða það sem hún fær en nú þegar hefur hún fengið um 150 skilaboð. „Ég er mjög ánægð með þáttökuna, en vil fá fleiri, þannig að ég hvet alla til að „adda“ mér og senda á heggabegga,“ segir Helga. Sýningin verður í Listasafni Akureyrar 24.-29.janúar. Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neitt dónalegt eða óviðeigandi enn,“ segir Helga Bergrún Sigurbjörnsdóttir, nemi í Myndlistaskólanum á Akureyri. Helga vinur að textaverki undir handleiðslu Jónu Hlífar Halldórsdóttur, myndlistarkonu, og ætlar að nota Snapchat-skilaboð í sínu verki. „Mig langaði að skoða Snapchat-samfélagið og texta og myndir þar, hversu sýnilegt þetta er orðið, er okkur alveg sama? Mun þetta bíta okkur í rassinn á endanum?,“ segir Helga. Á sýningunni ætlar hún að sýna Snapchat-skilaboð sem henni hafa verið send. „Ég ætla líka að vera með filmu- og polaroid myndavélar og taka myndir. Þegar ég tek þær ætla ég að skrifa niður það sem ég er að hugsa þegar ég tek þær, líkt og um Snapchat væri að ræða, og skrifa á myndirnar eftir framköllun.“ Þannig ætlar Helga að velta fyrir sér hvað við myndum gera við myndirnar, hvort þeim yrði hent eða þær geymdar. Hún ætlar ekki að ritskoða það sem hún fær en nú þegar hefur hún fengið um 150 skilaboð. „Ég er mjög ánægð með þáttökuna, en vil fá fleiri, þannig að ég hvet alla til að „adda“ mér og senda á heggabegga,“ segir Helga. Sýningin verður í Listasafni Akureyrar 24.-29.janúar.
Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira