Sögulegt og listrænt 19. janúar 2015 13:00 „Nokkrar af þessu myndum sýndi ég á Endurkasti, samsýningu Félags íslenskra samtímaljósmyndara árið 2012, en þetta er heildardæmið,“ segir Bragi Þór. Vísir/GVA „Mér fannst hin eyðilega herstöð í Keflavík frábært umhverfi til að mynda, bæði vegna sögulegs samhengis og listrænna möguleika. Þetta tvennt reyndi ég að sameina,“ segir Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari sem hefur opnað sýninguna Varnarliðið í Ljósmyndasafni Íslands. Bragi hóf að mynda svæði varnarliðsins í Keflavík skömmu eftir að herinn hafði yfirgefið stöðina árið 2006 og hélt því áfram allt fram á árið 2008.Engar kvikmyndasýningar úr villta vestrinu meir, ekki einu sinni „bráðum“.Mynd/Bragi Þór Jósefsson„Fyrst þegar ég fór þarna suður eftir var ég með Tinna Sveinssyni sem var ritstjóri Húsa og híbýla þá. Síðan fór ég margar ferðir, fékk leyfi hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar sem sá um svæðið og fékk að skoða allt sem mig langaði,“ segir Bragi Þór sem kveðst geta fullyrt að enginn eigi aðrar eins myndir. „Reyndar kom einn erlendur ljósmyndari einu sinni eða tvisvar en enginn á svona safn og þetta er eitthvað sem aldrei verður hægt að mynda aftur.“Á heiðinni Svæði varnarliðsins var rammlega girt af og enginn komst þangað öðruvísi en um vaktað hlið – nema fuglinn fljúgandi.Mynd/Bragi Þór JósefssonHerstöðin á Miðnesheiði var reist af Bandaríkjaher árið 1951 eftir að Bandaríkjamenn og Íslendingar gerðu með sér varnarsamkomulag. Þar voru um 5.700 manns þegar mest var. Á svæðinu voru verslanir, skólar, sjúkrahús, kvikmyndahús, íþróttahús og skemmtistaðir auk íbúðarhúsa og hernaðarmannvirkja. Svæðið var lokað og þar var allt með öðru sniði en Íslendingar áttu að venjast. Stöðinni var lokað árið 2006 og Bandaríkjamenn yfirgáfu landið eftir 55 ára hersetu. Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
„Mér fannst hin eyðilega herstöð í Keflavík frábært umhverfi til að mynda, bæði vegna sögulegs samhengis og listrænna möguleika. Þetta tvennt reyndi ég að sameina,“ segir Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari sem hefur opnað sýninguna Varnarliðið í Ljósmyndasafni Íslands. Bragi hóf að mynda svæði varnarliðsins í Keflavík skömmu eftir að herinn hafði yfirgefið stöðina árið 2006 og hélt því áfram allt fram á árið 2008.Engar kvikmyndasýningar úr villta vestrinu meir, ekki einu sinni „bráðum“.Mynd/Bragi Þór Jósefsson„Fyrst þegar ég fór þarna suður eftir var ég með Tinna Sveinssyni sem var ritstjóri Húsa og híbýla þá. Síðan fór ég margar ferðir, fékk leyfi hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar sem sá um svæðið og fékk að skoða allt sem mig langaði,“ segir Bragi Þór sem kveðst geta fullyrt að enginn eigi aðrar eins myndir. „Reyndar kom einn erlendur ljósmyndari einu sinni eða tvisvar en enginn á svona safn og þetta er eitthvað sem aldrei verður hægt að mynda aftur.“Á heiðinni Svæði varnarliðsins var rammlega girt af og enginn komst þangað öðruvísi en um vaktað hlið – nema fuglinn fljúgandi.Mynd/Bragi Þór JósefssonHerstöðin á Miðnesheiði var reist af Bandaríkjaher árið 1951 eftir að Bandaríkjamenn og Íslendingar gerðu með sér varnarsamkomulag. Þar voru um 5.700 manns þegar mest var. Á svæðinu voru verslanir, skólar, sjúkrahús, kvikmyndahús, íþróttahús og skemmtistaðir auk íbúðarhúsa og hernaðarmannvirkja. Svæðið var lokað og þar var allt með öðru sniði en Íslendingar áttu að venjast. Stöðinni var lokað árið 2006 og Bandaríkjamenn yfirgáfu landið eftir 55 ára hersetu.
Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira