Hardy hættir við Suicide Squad 17. janúar 2015 11:00 Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Flag. Vísir/Getty Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira