Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter.
Antonio Candreva kom Lazio yfir eftir aðeins fimm mínútna leik og var staðan 1-0 í hálfleik.
Mauro Icardi jafnaði síðan metin fyrir Inter þegar hálftími var eftir. Antonio Candreva tryggði síðan Lazio sigurinn rétt fyrir leikslok. Inter Milan er enn í efsta sæti deildarinnar með 36 stig en Lazio er í tíunda sæti með 23 stig.
Lazio vann topplið Inter
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni
Íslenski boltinn

Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti




„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn