Myndbandið hefur einnig fengið góðar viðtökur en Emmsjé Gauti er einn vinsælasti rapparinn á Íslandi í dag. Hann verður kynnir í raunveruleikaþáttunum Ísland got Talent sem hefjast á Stöð 2 eftir áramót.
Hér að neðan er hægt að taka þátt skemmtilegum leik um það hversu vel þú þekkir lagið.
Getraunin virðist ekki virka í iPhone símum.