Liðin sem eru komin í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 22:15 Raul Bobadilla innsiglaði sigur Augsburg í Belgrad en með því komst þýska liðið í 32 liða úrslitin. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Sjá meira