Jólatónleikar Fíladelfíu fóru fram á miðvikudagskvöldið og var stemningin góð og mætingin enn betri.
Tónleikarnir áttu upphaflega að fara fram á mánudagskvöldið en fresta þurfti þeim vegna óveðursins sem gekk yfir allt land.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, var á svæðinu og náði þessum myndum frá tónleikunum. Það var greinilega mikil jólastemning á svæðinu og fólk skemmti sér vel.
Frábær stemning á jólatónleikum Fíladelfíu - Myndir
Stefán Árni Pálsson skrifar
