Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. desember 2015 20:50 Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu. vísir Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf. Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf.
Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50
Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45
„Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26
Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02