Íslensku bankarnir allir bestir: „Þetta ástand er algjörlega óviðunandi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2015 10:36 Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, veitir viðurkenningunni móttöku. Mynd af vefsíðu Arionbanka Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn geta allir státað af verðlaunum sem besti bankinn á Íslandi. Hver og einn getur vísað til verðlauna sem bankinn vann erlendis í kosningu um besta íslenska bankann. Þetta kemur fram í samantekt Kjarnans.Tímaritið The Banker útnefndi Arion banka þann besta, tímaritið Euromoney verðlaunaði Íslandsbanka þriðja árið í röð og og Landsbankinn var sá besti, bæði í fyrra og hitt í fyrra, að mati Global Finance Magazine. Rétt er að taka fram að íslensku bankarnir sóttu sjálfir um að taka þátt til að eiga möguleika á að hljóta útnefningu en eðli málsins samkvæmt koma ekki margir bankar til greina. Aðeins þeir sem sækjast að fyrra bragði eftir verðlaununum.Elín Hirst segir greinilega alla vera sigurvegara nema viðskiptavini bankanna, þ.e. íslenskan almenning.Vísir/Daníel„Þetta er mjög áhugavert, sér í lagi að sjá það hvaða mat liggur að mati umræddum verðlaunum,“ sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. „Bankar á Íslandi starfa á fákeppnismarkaði þar sem allir bjóða það sama og enginn hvati er hjá viðskiptavinum til að skipta um banka. Þetta ástand er algjörlega óviðunandi og óásættanlegt,“ sagði Elín og vísað til nýlegrar könnunar um traust landsmanna til íslensku bankanna. Niðurstöðurnar voru þær að rúmlega 70 prósent treysta íslenskum bönkunum frekar lítið eða mjög lítið. „Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði.“ Alþingi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn geta allir státað af verðlaunum sem besti bankinn á Íslandi. Hver og einn getur vísað til verðlauna sem bankinn vann erlendis í kosningu um besta íslenska bankann. Þetta kemur fram í samantekt Kjarnans.Tímaritið The Banker útnefndi Arion banka þann besta, tímaritið Euromoney verðlaunaði Íslandsbanka þriðja árið í röð og og Landsbankinn var sá besti, bæði í fyrra og hitt í fyrra, að mati Global Finance Magazine. Rétt er að taka fram að íslensku bankarnir sóttu sjálfir um að taka þátt til að eiga möguleika á að hljóta útnefningu en eðli málsins samkvæmt koma ekki margir bankar til greina. Aðeins þeir sem sækjast að fyrra bragði eftir verðlaununum.Elín Hirst segir greinilega alla vera sigurvegara nema viðskiptavini bankanna, þ.e. íslenskan almenning.Vísir/Daníel„Þetta er mjög áhugavert, sér í lagi að sjá það hvaða mat liggur að mati umræddum verðlaunum,“ sagði Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. „Bankar á Íslandi starfa á fákeppnismarkaði þar sem allir bjóða það sama og enginn hvati er hjá viðskiptavinum til að skipta um banka. Þetta ástand er algjörlega óviðunandi og óásættanlegt,“ sagði Elín og vísað til nýlegrar könnunar um traust landsmanna til íslensku bankanna. Niðurstöðurnar voru þær að rúmlega 70 prósent treysta íslenskum bönkunum frekar lítið eða mjög lítið. „Allir eru sigurvegarar nema viðskiptavinirnir en það er kannski bara aukaatriði.“
Alþingi Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira