Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 16:30 Lionel Messi og Luis Suarez. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Neymar urðu í þremur efstu sætunum og einn af þeim þremur fær Gullboltann afhendan í janúar. Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona-liðinu sem vann þrefalt í vor en þriðji maðurinn í sóknarlínunni er Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez. Messi vildi sjá hann tilnefndan líka. „Ég er ánægður með að vera aftur einn af þremur efstu í kjörinu. Ég er líka ánægður með að fá að vera þar með Neymar," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports sem var tekið þegar Messi var valinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. „Ég hefði líka viljað hafa Luis þarna því hann átti einnig skilið að vera tilnefndur fyrir frábæra frammistöðu sína á síðasta ári," sagði Messi en hann var þó ekkert að skjóta á Cristiano Ronaldo. „Við verðum bara að sætta okkur við það að Cristiano á svo sannarlega skilið að vera einn af þessum þremur efstu. Við munum bara njóta þess að vera þarna eins og alltaf," sagði Messi. Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez spiluðu sitt fyrsta tímabil saman í fyrra og hafa myndað saman ógnvænlega framherjalínu þar sem þeir hafa allir verið að skora eða leggja upp mörk fyrir hvern annan. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum 21. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Neymar urðu í þremur efstu sætunum og einn af þeim þremur fær Gullboltann afhendan í janúar. Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona-liðinu sem vann þrefalt í vor en þriðji maðurinn í sóknarlínunni er Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez. Messi vildi sjá hann tilnefndan líka. „Ég er ánægður með að vera aftur einn af þremur efstu í kjörinu. Ég er líka ánægður með að fá að vera þar með Neymar," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports sem var tekið þegar Messi var valinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. „Ég hefði líka viljað hafa Luis þarna því hann átti einnig skilið að vera tilnefndur fyrir frábæra frammistöðu sína á síðasta ári," sagði Messi en hann var þó ekkert að skjóta á Cristiano Ronaldo. „Við verðum bara að sætta okkur við það að Cristiano á svo sannarlega skilið að vera einn af þessum þremur efstu. Við munum bara njóta þess að vera þarna eins og alltaf," sagði Messi. Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez spiluðu sitt fyrsta tímabil saman í fyrra og hafa myndað saman ógnvænlega framherjalínu þar sem þeir hafa allir verið að skora eða leggja upp mörk fyrir hvern annan.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum 21. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18
Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30