Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 18:02 Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París Vísir/Getty Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Belgíu og Frakklandi leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa aðstoðað Salah Abdeslam sem er á flótta á undan lögreglu vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum í París. Lögregluyfirvöld segja að mennirnir séu bæði vopnaðir og hættulegir en talið er að þeir hafi aðstoðað Abdeslam í að ferðast til Ungverjalands í september. Abdeslam var stöðvaður á landamærum Ungverjalands og Austurríkis í september ásamt mönnunum tveimur sem voru með fölsk skilríki undir nöfnunum Soufiane Kayal og Samir Bouzid. Saksóknari í Belgíu segir að mennirnir hafi komið fjármagni til frænda Abdelhamid Abaaoud sem talinn er vera höfuðpaur hryðjuverkanna í París.Salah Abdeslam er enn á flótta undan lögregluyfirvöldum. Ekki liggur ljóst fyrir hvert hlutverk hans í hryðjuverkunum í París hafi nákvæmlega verið. Mögulegt þykir að hann hafi átt að vera áttundi árásarmaðurinn en guggnað á síðustu stundu og flúið til Belgíu.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 22:49
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bataclan opnar aftur á næsta ári Einn eigenda staðarins segir að Bataclan eigi ekki að verða staður til að minnast hinna látnu eða staður fyrir pílagríma. 2. desember 2015 14:21