Rasmus Christiansen genginn til liðs við Val Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. desember 2015 13:48 Rasmus sáttur stuttu eftir undirskrift í dag. Mynd/Valur Danski miðvörðurinn Rasmus Steenberg Christiansen skrifaði í dag undir tveggja ára samning hjá Val en hann gengur til liðs við bikarmeistarana eftir aðeins eitt ár í herbúðum KR. Rasmus sem lék í þrjú ár með ÍBV gekk til liðs við KR síðasta vor eftir tvö ár í herbúðum Ull/Kisa í Noregi. Rasmus lék 17 leiki í öllum keppnum með KR á síðasta tímabili en hann fékk heimild til að ræða við önnur félög eftir að Indriði Sigurðsson sneri aftur til KR. Rasmus tekur því sæti landa síns, Thomas Guldborg Christensen, í hjarta varnarinnar hjá Val en hann var nokkuð brattur eftir undirskrift í samtali við heimasíðu Vals. „Valur hefur verið á uppleið síðustu ár, leikstíllinn hefur breyst og mér líkar vel við stefnuna sem félagið er að taka. Ég vonast til þess að félagið haldi áfram á uppleið og að ég geti tekið þátt í því. Markmiðið hjá mér er að berjast við toppinn og ég held að liðið sé nægilega gott til þess,“ sagði Rasmus en viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Danski miðvörðurinn Rasmus Steenberg Christiansen skrifaði í dag undir tveggja ára samning hjá Val en hann gengur til liðs við bikarmeistarana eftir aðeins eitt ár í herbúðum KR. Rasmus sem lék í þrjú ár með ÍBV gekk til liðs við KR síðasta vor eftir tvö ár í herbúðum Ull/Kisa í Noregi. Rasmus lék 17 leiki í öllum keppnum með KR á síðasta tímabili en hann fékk heimild til að ræða við önnur félög eftir að Indriði Sigurðsson sneri aftur til KR. Rasmus tekur því sæti landa síns, Thomas Guldborg Christensen, í hjarta varnarinnar hjá Val en hann var nokkuð brattur eftir undirskrift í samtali við heimasíðu Vals. „Valur hefur verið á uppleið síðustu ár, leikstíllinn hefur breyst og mér líkar vel við stefnuna sem félagið er að taka. Ég vonast til þess að félagið haldi áfram á uppleið og að ég geti tekið þátt í því. Markmiðið hjá mér er að berjast við toppinn og ég held að liðið sé nægilega gott til þess,“ sagði Rasmus en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira