Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 22:20 Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015 Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015
Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37