Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:24 Joshua Hamme, söngvari Queens of the Stone Age, og Jesse Hughes, söngvari Eagles of Death Metal. vísir Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Jesse Hughes, söngvari hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal, segir að ein meginástæðan fyrir því að svo margir létust í Bataclan-tónleikahúsinu í París í hryðjuverkaárás þann 13. nóvember síðastliðinn sé sú að fólk vildi ekki yfirgefa ástvini sína þegar skothríðin hófst, heldur vernda þá og aðstoða. Alls létust 89 manns í Bataclan. Þetta kemur fram í myndbroti sem birt var á fréttavefnum Vice í gærkvöldi. Þar ræðir Hughes í fyrsta skipti um árásina en í næstu viku verður viðtalið birt í heild sinni. Á meðal þess sem Hughes lýsir er þegar hryðjuverkamennirnir komust inn í búningsherbergi hljómsveitarinnar. „Nokkrir földu sig inn í búningsherberginu okkar en morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum. Fólk þóttist vera dáið og var svo óttaslegið.“ Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af úr árásinni en starfsmaður sveitarinnar, Nick Alexander, lést í árásinni. Þá létust einnig þrír starfsmenn plötuútgáfunnar Mercury Records, sem gefur út tónlist Eagles of Death Metal. Þeir hétu Thomas Ayad, Marie Mosser og Manu Perez. Brot úr viðtalinu við Hughes má sjá hér að neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Bretar ætla að hefja loftárásir í Sýrlandi fyrir jól David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hyggst leggja tillögu fyrir breska þingið á næstu dögum um loftárásir gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi. 21. nóvember 2015 23:39
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04