Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Alberti og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 12:00 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Ernir Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira