Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Alberti og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 12:00 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Ernir Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Íslenski FIFA-dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er farinn til Englands þar sem hann mun dæma leik í Unglindadeild UEFA á morgun miðvikudag. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth en þetta eru bæði lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram sama dag og aðallið félaganna mætast í Meistaradeild Evrópu. Þessi leikur fer fram á Leigh Sports Village vellinum í Leigh sem er eitt af úthverfum Manchester. CSKA Moskva er á toppi riðilsins með átta stig en Manchester United liðið er í öðru sæti með fimm stig eða einu stigi meira en lið PSV Eindhoven. Vilhjálmur Alvar er aðaldómari leiksins en aðstoðardómarar eru Gylfi Már Sigurðsson og Gunnar Sverrir Guðmundsson. Fjórði dómari er síðan Peter Banks frá Englandi. Þeir Vilhjálmur Alvar, Gylfi Már og Gunnar Sverrir verða þó ekki einu Íslendingarnir á vellinum því Albert Guðmundsson spilar með unglingaliði PSV Eindhoven og hefur tekið þátt í fyrstu fjórum leikjum hollenska liðsins í þessari keppni. Vilhjálmur Alvar er ekki fyrsti íslenski dómarinn til þess að dæma í riðlakeppni Unglindadeildar UEFA í vetur því Þorvaldur Árnason dæmdi leik Arsenal og Olympiacos. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð FIFA-dómari í lok síðasta árs en hann kom þá inn fyrir Kristinn Jakobsson sem lagði FIFA-flautuna á hilluna vegna aldurs. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson varð þrítugur í ár en hann hefur dæmt í efstu deild í sjö ár.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira