Hryðjuverkin í París: Lögregla leitar enn mögulegs árásarmanns Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2015 14:40 Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta. Vísir/EPA Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Lögregla í Frakklandi leitar enn manns sem er talið er að hafi mögulega átt þátt í hryðjuverkaárásunum í París á föstudagskvöld. Franska stöðin BFM hefur eftir heimildarmanni innan lögreglunnar að franskur ríkisborgari, sem tók Volkswagen Polo á leigu og sást fyrir utan tónleikastaðinn Bataclan á föstudagskvöldið, sé ekki á meðal hinna sjö látnu árásarmanna eða í hópi þeirra sem hafa verið handteknir í Belgíu um helgina í tengslum við málið. BFM greinir frá því að þrír menn hafi verið stöðvaðir af lögreglu á landamærum Frakklands og Belgíu á laugardagskvöldinu. Nöfn þeirra voru hins vegar ekki á lista yfir eftirlýsta og var þeim því heimilað að halda för sinni áfram. Þar segir að þeir hafi mögulega lagt leið sína til Molenbeek, úthverfis belgísku höfuðborgarinnar, þar sem alls átta manns hafa verið handteknir um helgina, þar af fimm í morgun. Ekki sé ljóst hvort maðurinn hafi átt beinan þátt í árásunum eða verið vitorðsmaður. Hann hafi þó ekki verið handtekinn. Saksóknari í Belgíu hefur nú staðfest að tveir árásarmannanna hafi verið Frakkar, búsettir í Brussel. Lögregla í Belgíu hefur gert húsleit á nokkrum stöðum í hverfinu Molenbeek, og handtekið átta.#BREAKING Two attackers killed in Paris were Frenchmen who lived in Brussels: Belgian prosecutor— Agence France-Presse (@AFP) November 15, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47 Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14 Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03 Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15 Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Lifði af blóðbaðið á Bataclan með því að þykjast vera látin Isobel Bowdery, suður-afrísk kona, lýsir því í smáatriðum á Facebook-síðu sinni hvernig hún komst lífs af frá árásunum á Bataclan í París 15. nóvember 2015 10:47
Fyrsti árásarmaðurinn í París nafngreindur Franskir fjölmiðlar greina frá því að sex fjölskyldumeðlimir hins 29 ára Omar Ismail Mostefai hafi nú verið handteknir. 15. nóvember 2015 09:14
Bíll árásarmanna fannst í austurhluta Parísar Frönsk sjónvarpsstöð greinir frá því að vopn hafi fundist í bílnum, þó að þetta hafi ekki fengist staðfest af lögreglu 15. nóvember 2015 10:03
Hryðjuverkin í París: "Við Íslendingar getum ekki lengur látið eins og eitthvað þessu líkt geti ekki gerst hjá okkur“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að við megum ekki falla í þá gryfju að mála alla flóttamenn hættulega hryðjuverkamenn. 15. nóvember 2015 12:15
Augnablikið þegar skothríðin hófst á Bataclan náðist á myndband 89 manns féllu í árásinni á tónleikastaðnum Bataclan í París á föstudagskvöld. 15. nóvember 2015 13:55