Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 08:00 Kevin De Bruyne er lykilmaður hjá belgíska landsliðinu. Vísir/Getty Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. 129 manns létust í voðaverkunum í París en mitt í miðju þeirra var vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja á Stade de France. Franskir saksóknarar hafa gefið það út að Belgíumaður hafi verið aðalskipuleggjandi hryðjuverkanna og stjórnvöld í Belgíu hafa aukið eftirlit í landinu vegna ótta við fleiri árásir. Knattspyrnusamband Belgíu tók í framhaldinu þá ákvörðun að hætta við leikinn sem átti að fara fram King Baudouin Stadium í höfuðborginni Brussel en sú ákvörðun var tekin eftir samráð við spænska sambandið. Franska landsliðið er aftur á móti mætti til Englands þar sem Frakkar munu mæta Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Það biðu margir spenntir eftir leik Belgíu og Spánar enda tvö af sterkustu knattspyrnulandsliðum heims. Belgar eru eins og er í efsta sæti heimslista FIFA en Spánverjar eru í sjötta sæti. Belgar unnu 3-1 sigur á Ítölum á föstudagskvöldið var en á sama tíma unnu Spánverjar 2-0 sigur á Englendingum. Báðar þjóðir tryggðu sér líka örugglega sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Ekki er vitað hvort leikurinn verður spilaður síðar eða hvort hann mun aldrei fara fram. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. 129 manns létust í voðaverkunum í París en mitt í miðju þeirra var vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja á Stade de France. Franskir saksóknarar hafa gefið það út að Belgíumaður hafi verið aðalskipuleggjandi hryðjuverkanna og stjórnvöld í Belgíu hafa aukið eftirlit í landinu vegna ótta við fleiri árásir. Knattspyrnusamband Belgíu tók í framhaldinu þá ákvörðun að hætta við leikinn sem átti að fara fram King Baudouin Stadium í höfuðborginni Brussel en sú ákvörðun var tekin eftir samráð við spænska sambandið. Franska landsliðið er aftur á móti mætti til Englands þar sem Frakkar munu mæta Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Það biðu margir spenntir eftir leik Belgíu og Spánar enda tvö af sterkustu knattspyrnulandsliðum heims. Belgar eru eins og er í efsta sæti heimslista FIFA en Spánverjar eru í sjötta sæti. Belgar unnu 3-1 sigur á Ítölum á föstudagskvöldið var en á sama tíma unnu Spánverjar 2-0 sigur á Englendingum. Báðar þjóðir tryggðu sér líka örugglega sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Ekki er vitað hvort leikurinn verður spilaður síðar eða hvort hann mun aldrei fara fram.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira