Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 19:39 Lögreglumenn fyrir framan tóman leikvanginn í Hannover í kvöld. vísir/epa Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31