Margrét Lára gengur til liðs við Val Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2015 23:42 Margrét Lára er að margra mati besta knattspyrnukona Íslandssögunnar. Vísir/Vilhelm Landsliðskonan og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir hefur gengið til liðs við Val. Hún skrifaði undir tveggja ára samning og verður auk þess hluti af þjálfarateymi liðsins. Margrét Lára lýsti því yfir á dögunum að hún væri á heimleið eftir atvinnumennsku í Svíþjóð undanfarin ár. Margrét Lára, sem varð 29 ára í sumar, þekkir vel til á Hlíðarenda þar sem hún spilaði á árunum 2005-2008 og raðaði inn mörkunum. Hún á að baki 124 leiki í efstu deild og bikarkeppnum og hefur skorað í þeim 198 mörk. Eyjamærin hefur spilað með kvennaliði Kristianstad frá árinu 2012 undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Hún spilaði einnig með liðinu á árunum 2009-2011 en var þar áður á mála hjá þýsku félögunum Duisburg og Turbine Potsdam. Hún varð Þýskalandsmeistari með Potsdam vorið 2012 en félagið er eitt það sterkasta í Evrópu.Hér tekur Margrét Lára við titlinum íþróttamaður ársins 2007 ásamt foreldrum sínum, Guðmundu Sighvatsdóttur og Viðari Elíassyni.Mynd/VilhelmGlæsileg ferilskrá Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi með 75 mörk í 102 leikjum. Þá hefur hún skorað 30 mörk í 43 leikjum með yngri landsliðum Íslands. Ljóst er að liðsstyrkurinn fyrir Valskonur verður mikill en Hlíðarendastelpur höfnuðu í sjöunda sæti í Pepsi-deild kvenna síðastliðið sumar. Þær komust í undanúrslit bikarsins þar sem þær féllu úr leik gegn Selfossi. Margrét Lára, sem er uppalin í Vestmannaeyjum, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með Valskonum, einu sinni bikarmeistari og markahæsti leikmaður Íslandsmótsins alls fimm sinnum. Hún varð markahæst í sænsku deildinni árið 2011 ásamt hinni hollensku Manon Melis. Þá var hún útnefnd íþróttamaður ársins árið 2007.Að neðan má sjá viðtal sem Margét Lára veitti Valur.is í kvöld. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Landsliðskonan og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir hefur gengið til liðs við Val. Hún skrifaði undir tveggja ára samning og verður auk þess hluti af þjálfarateymi liðsins. Margrét Lára lýsti því yfir á dögunum að hún væri á heimleið eftir atvinnumennsku í Svíþjóð undanfarin ár. Margrét Lára, sem varð 29 ára í sumar, þekkir vel til á Hlíðarenda þar sem hún spilaði á árunum 2005-2008 og raðaði inn mörkunum. Hún á að baki 124 leiki í efstu deild og bikarkeppnum og hefur skorað í þeim 198 mörk. Eyjamærin hefur spilað með kvennaliði Kristianstad frá árinu 2012 undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Hún spilaði einnig með liðinu á árunum 2009-2011 en var þar áður á mála hjá þýsku félögunum Duisburg og Turbine Potsdam. Hún varð Þýskalandsmeistari með Potsdam vorið 2012 en félagið er eitt það sterkasta í Evrópu.Hér tekur Margrét Lára við titlinum íþróttamaður ársins 2007 ásamt foreldrum sínum, Guðmundu Sighvatsdóttur og Viðari Elíassyni.Mynd/VilhelmGlæsileg ferilskrá Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi með 75 mörk í 102 leikjum. Þá hefur hún skorað 30 mörk í 43 leikjum með yngri landsliðum Íslands. Ljóst er að liðsstyrkurinn fyrir Valskonur verður mikill en Hlíðarendastelpur höfnuðu í sjöunda sæti í Pepsi-deild kvenna síðastliðið sumar. Þær komust í undanúrslit bikarsins þar sem þær féllu úr leik gegn Selfossi. Margrét Lára, sem er uppalin í Vestmannaeyjum, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari með Valskonum, einu sinni bikarmeistari og markahæsti leikmaður Íslandsmótsins alls fimm sinnum. Hún varð markahæst í sænsku deildinni árið 2011 ásamt hinni hollensku Manon Melis. Þá var hún útnefnd íþróttamaður ársins árið 2007.Að neðan má sjá viðtal sem Margét Lára veitti Valur.is í kvöld.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti