Roma vann borgarslaginn | Juventus aftur á sigurbraut Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 15:55 Dzeko fagnar hér marki sínu í dag. Vísir/getty Roma vann nágrannaslaginn gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag 2-0 en með sigrinum skaust Roma upp fyrir Fiorentina í bili sem á leik til góða gegn Sampdoria í kvöld. Það er alltaf mikil eftirvænting fyrir leikjum Roma og Lazio enda um erkifjendur að ræða og það er aldrei neitt gefið eftir í þessum leikjum. Bosníski framherjinn Edin Dzeko kom Roma yfir á tíundu mínútu leiksins af vítapunktinum en Gervinho bætti við öðrum marki Roma á 62. mínútu og gulltryggði sigurinn. Þetta var þriðja tap Lazio í röð en lærisveinar Stefano Pioli eru komnir niður í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir toppliði Inter. Í Empoli unnu ítölsku meistararnir í Juventus góðan 3-1 sigur á heimamönnum í Empoli en Juventus skaust upp í 7. sæti með sigrinum. Empoli komst óvænt yfir á 19. mínútu en Juventus svaraði með tveimur mörkum frá Mario Mandzukic og Patrice Evra í fyrri hálfleik. Paulo Dybala gerði síðan út um leikinn á 84. mínútu með þriðja marki Juventus. Napoli tekur á móti Udinese í leik sem hefst klukkan 17.00 en lokaleikur umferðarinnar fer síðan fram í kvöld þegar Sampdoria tekur á móti Fiorentina.Úrslit dagsins: Roma 2-0 Lazio Empoli 1-3 Juventus Frosinone 2-2 Genoa Palermo 1-0 Chievo Sassuolo 1-0 Carpi Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Roma vann nágrannaslaginn gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag 2-0 en með sigrinum skaust Roma upp fyrir Fiorentina í bili sem á leik til góða gegn Sampdoria í kvöld. Það er alltaf mikil eftirvænting fyrir leikjum Roma og Lazio enda um erkifjendur að ræða og það er aldrei neitt gefið eftir í þessum leikjum. Bosníski framherjinn Edin Dzeko kom Roma yfir á tíundu mínútu leiksins af vítapunktinum en Gervinho bætti við öðrum marki Roma á 62. mínútu og gulltryggði sigurinn. Þetta var þriðja tap Lazio í röð en lærisveinar Stefano Pioli eru komnir niður í 9. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir toppliði Inter. Í Empoli unnu ítölsku meistararnir í Juventus góðan 3-1 sigur á heimamönnum í Empoli en Juventus skaust upp í 7. sæti með sigrinum. Empoli komst óvænt yfir á 19. mínútu en Juventus svaraði með tveimur mörkum frá Mario Mandzukic og Patrice Evra í fyrri hálfleik. Paulo Dybala gerði síðan út um leikinn á 84. mínútu með þriðja marki Juventus. Napoli tekur á móti Udinese í leik sem hefst klukkan 17.00 en lokaleikur umferðarinnar fer síðan fram í kvöld þegar Sampdoria tekur á móti Fiorentina.Úrslit dagsins: Roma 2-0 Lazio Empoli 1-3 Juventus Frosinone 2-2 Genoa Palermo 1-0 Chievo Sassuolo 1-0 Carpi
Ítalski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira